Stjórnarhættir

Nýtt skipulag Valitor skerpir á ábyrgð og verkaskiptingu innan fyrirtækisins, einfaldar boðleiðir og leggur grunn að snerpu í ákvarðanatöku og þjónustu.

Valitor hf. fylgir Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem útgefnar eru af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq OMX Iceland hf. og Samtökum atvinnulífsins.  

Stjórnarháttayfirlýsing úr ársreikningi 2016

Corporate Governance Statement in financial statement for 2016