Frétt

26.04.2018|

Sumarstarf rekstrarfulltrúa

Valitor óskar eftir að ráða sumarstarfsmann sem rekstrarfulltrúa. 

Við leitum að þjónustulunduðum einstaklingi með góða samskiptahæfileika sem getur unnið undir álagi.

Starfs- og ábyrgðarsvið:
  • Umsjón með rekstrarmálum fasteigna
  • Innkaup og geymsla á rekstrarvörum
  • Akstur í þágu fyrirtækisins

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Stúdentspróf
  • Mikil þjónustulipurð og samskiptafærni
  • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
  • Bílpróf

Umsóknarfrestur er til og með 4. maí nk.

Umsókn og nánari upplýsingar

Til baka

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.