Frétt

06.04.2018|

Laust starf

Sérfræðingur á fjármálasviði

Valitor óskar eftir að ráða sérfræðing á fjármálasviði. Starfið felur í sér tölulegar greiningar og skýrslugerðir og krefst mikilla samskipta við aðrar deildir félagsins og dótturfélög.

Fyrirliggjandi eru mörg krefjandi verkefni og viðkomandi mun fá tækifæri til þess að móta starfið.

Starfssvið:

  • Gerð mánaðarlegra skýrslna fyrir svið og stjórn félagsins
  • Tekur þátt í áætlanagerð og gerð langtímaspáa
  • Gerð ársfjórðungslegra fjárhagsspáa (Rolling forecasts)
  • Þátttaka í umbótaverkefnum hjá deildinni/sviðinu
  • Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra

Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl 2018.

Umsókn og nánari upplýsingar

Til baka

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.