Frétt

21.03.2018|

Fyrirtækjasvið Valitor í sókn

Fyrirtækjasvið Valitor kynnir í Fréttablaðinu í dag aukna þjónustu við söluaðila. Valitor í samvinnu við íslenska frumkvöðlafyrirtækið SalesCloud býður í heildarlausn fyrir veitingastaði í einu og sama kerfinu. Kerfið er þróað og hannað af SalesCloud meðal annars með þarfir veitingastaða í huga.
Að sögn Ragnars Einarssonar, framkvæmdastjóra SalesCloud, hefur mikið verið lagt upp úr því að útfæra hlutina á sem einfaldastan hátt. „Allt í senn til að flýta afgreiðslu, auðvelda þjálfun starfsfólks á kerfið, auka sölu, jafnvel bjóða upp á sjálfsafgreiðslu ásamt því að veita heildaryfirsýn yfir reksturinn.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.