Frétt

01.02.2018|

Kreditkort virka

Valitor vill koma því á framfæri að bilunin í Reiknistofu bankanna hefur ekki haft áhrif á notkun kreditkorta útgefnum af Valitor í verslunum og á vefnum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá rekstrarvakt RB kl. 17.50 eru hraðbankar óvirkir og heimildargjöf Debetkorta ekki möguleg.

Unnið er að viðgerðum

Til baka

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.