Frétt

29.12.2017|

Laust starf hjá Valitor

Valitor óskar eftir að ráða viðskiptastjóra á fyrirtækjasviði Valitor Íslands.

Starfssvið:
 • Sala á greiðslulausnum Valitor.
 • Umsjón með stærri viðskiptavinum
 • Gagnagreining og framlegðarútreikningar
 • Samskipti og samningagerð
 • Endurgjöf til sölustjóra og þátttaka í skipulagningu á sölu- og markaðsmálum innan sviðsins
Menntun og hæfniskröfur:
 • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
 • Farsæl reynsla af sölu er skilyrði
 • Hæfni í mannlegum samskiptum
 • Frumkvæði og drifkraftur
 • Skipulögð og öguð vinnubrögð
 • Reynsla af Business Object eða sambærilegu kostur
Umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 19. janúar 2018.

Umsókn og nánari upplýsingar
 
 

 

Til baka

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.