Frétt

16.03.2016|

Valitor vísitalan

Þróun Visa kreditkortaviðskipta

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.

Í febrúar mánuði varð heildarveltuaukning á Visa kreditkortaviðskiptum um 3,18% ef miðað er við sama tímabil í fyrra. Notkun innanlands jókst um 0,65% en erlendis var veltuaukningin 15,10%. 

Tímabilið sem miðað er við, er frá 1. - 29. febrúar,  annars vegar 2015 og hins vegar 2016.

Nánari upplýsingar um sundurliðun á völdum liðum: 

Valitor vísitalan

 

Breyting
milli
september
2014 og 2015

Breyting
milli
október
2014 og 2015

Breyting
milli
nóvember
2014 og 2015

Breyting
milli
desember
2014 og 2015

Breyting
milli
janúar
2015 og 2016

Breyting
milli
febrúar
2015 og 2016

Heildarvelta samtals

+5,80%

+3,73%

+6,33%

+4,06%

+1,81%

+3,18%

Velta innanlands samtals

+4,15%

+2,67%

+5,52%

+3,30%

+0,68%

+0,65%

Velta utanlands samtals*

+12,74%

+7,92%

+9,52%

+8,50%

+7,46%

+15,10%

Vefverslun innanlands

 

+48,34%

+63,90%

+15,05%

+20,45%

+24,22%

Vefverslun utanlands*  

 

+15,38%

+18,07%

+16,37%

+12,46%

+20,95%

Áfengisverslanir - bjór, vín

+6,93%

+7,89%

 

 

 

 

Bensínstöðvar og eldsneyti

-11,18%

-11,72%

 

 

 

 

Matvöru- og stórverslanir

+3,23%

+2,20%

 

 

 

 

Matvara, bensín, vín samtals

-1,05%

-1,72%

 

 

 

 

*Notkun íslenskra Visa korta erlendis

Valitor vísitalan er tekin saman af starfsfólki Valitor og byggist á veltutölum úr kerfum fyrirtækisins. Til grundvallar eru lagðar upplýsingar um þróun á veltu Visa kreditkorta á tilteknu tímabili á nafnvirði. Vert er að benda á að Valitor vísitalan er einungis birt í upplýsingaskyni.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.