Fréttir

23.ágú. 2016|

Laus störf hjá Valitor

Valitor auglýsir eftir sérfræðingi í rekstrar-áhættu og sérfræðingi í regluvörslu. Umsóknir og nánari upplýsingar má finna hér.
27.júl. 2016|

Posaþjónusta Valitor

Vegna fréttar í Morgunblaðinu 26. júlí um verðlagningu á posaþjónustu viljum við hjá Valitor árétta hvað felst í leigugjaldinu. Í posaleigu Valitor er innifalið eftirfarandi: Posi,
14.júl. 2016|

Markmið Valitor í loftslagsmálum

Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, var meðal forsvarsmanna 104 íslenskra fyrirtækja og stofnana ásamt Reykjavíkurborg, sem skrifuðu undir yfirlýsingu um aðgerðir í loftslagsmálum.
8.júl. 2016|

Laust starf hjá Valitor

Valitor óskar eftir að ráða fulltrúa í þjónustu og ráðgjöf. Leitað er að einstaklingi sem er nákvæmur, samviskusamur og býr yfir góðri samskiptarfærni.
6.júl. 2016|

Allt sveiflaðist með EM !

Íslenska þjóðin hélt sínu striki við að styðja íslenska knattspyrnulandsliðið á EM 2016. Frammistaða liðsins var stórkostleg og sameinaði þetta ævintýri þjóðina heldur betur.
29.jún. 2016|

Gríðarleg sveifla í kortanotkun vegna EM!

Óhætt er að segja að lífið sé fótbolti hjá Íslendingunum þessa dagana enda dregur lífsstíll landans dám af því. Margir Íslendingar hafa skellt sér til Frakklands til að líta EM dýrðina eigin augum.
23.jún. 2016|

Allt sveiflast með EM!!

Það er ekki ofsögum sagt að íslenska þjóðin sé gagntekin af íslenska knattspyrnulandsliðinu á EM og fögnuðurinn var eftir því þegar við lögðum Austurríkismenn í gær. Skemmtilegt er að skoða hvernig...

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.