Fréttir

23.jún. 2017|

Valitor liðið í WOW Cyclothon

Þessi föngulegi hópur starfsmanna Valitor tók þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og lenti í 25. sæti sem er frábær árangur.
12.jún. 2017|

Breytt verðskrá

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 22. júní 2017. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 1. janúar 2016.
24.maí 2017|

Valitor verður áfram samstarfsaðili ÍSÍ

Fulltrúar ÍSÍ og fulltrúar nýrrar Ólympíu-fjölskyldu skrifuðu undir samstarfssamninga mánudaginn 22. maí. Það eru fyrirtækin Icelandair, Sjóvá og Valitor
23.maí 2017|

Samfélagssjóður Valitor veitir 9 styrki

Samfélagssjóður Valitor veitti 9 styrki að heildarupphæð kr. 8.000.000 sl. fimmtudag, en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni, sem bæta mannlíf og efla.
12.maí 2017|

Laust starf hjá Valitor

Valitor óskar eftir að ráða sérfræðing í umsóknarteymi. Leitað er eftir kraftmiklum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í alþjóðlegu starfsumhverfi.
4.apr. 2017|

Framlag Valitor til fjármálalæsis

Evrópska peningavikan var í síðustu viku og var fjármálalæsi ungs fólks í eldlínunni á alþjóðavísu. Vakin var athygli á málefninu af ýmsum aðilum og hreyfingum um allan heim.
31.mar. 2017|

Kortasvik á netinu og öryggi korthafa

Kortasvik á netinu eru ekki ný af nálinni. Þau hafa aukist á síðustu árum í takti við aukna notkun korthafa sjálfra á netinu. Afar mikilvægt er að korthafar séu meðvitaðir um þær hættur sem geta...

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.