Fréttir

24.maí 2017|

Valitor verður áfram samstarfsaðili ÍSÍ

Fulltrúar ÍSÍ og fulltrúar nýrrar Ólympíu-fjölskyldu skrifuðu undir samstarfssamninga mánudaginn 22. maí. Það eru fyrirtækin Icelandair, Sjóvá og Valitor
23.maí 2017|

Samfélagssjóður Valitor veitir 9 styrki

Samfélagssjóður Valitor veitti 9 styrki að heildarupphæð kr. 8.000.000 sl. fimmtudag, en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni, sem bæta mannlíf og efla.
12.maí 2017|

Laust starf hjá Valitor

Valitor óskar eftir að ráða sérfræðing í umsóknarteymi. Leitað er eftir kraftmiklum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í alþjóðlegu starfsumhverfi.
4.apr. 2017|

Framlag Valitor til fjármálalæsis

Evrópska peningavikan var í síðustu viku og var fjármálalæsi ungs fólks í eldlínunni á alþjóðavísu. Vakin var athygli á málefninu af ýmsum aðilum og hreyfingum um allan heim.
31.mar. 2017|

Kortasvik á netinu og öryggi korthafa

Kortasvik á netinu eru ekki ný af nálinni. Þau hafa aukist á síðustu árum í takti við aukna notkun korthafa sjálfra á netinu. Afar mikilvægt er að korthafar séu meðvitaðir um þær hættur sem geta...
24.mar. 2017|

Sko - ráðstefna um vefverslun

Á ráðstefnu Já og Valitor var kynnt ný könnun Gallup um vefverslun Íslendinga, sem sagðir eru meðal þeirra þjóða sem flestir versla á netinu.
23.mar. 2017|

Niðurstaða athugunar FME á eftirliti hjá Valitor

Valitor hefur borist niðurstaða athugunar Fjármálaeftirlitsins á eftirliti með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.