Fréttir

2.okt. 2018|

Endurkröfur vegna greiðslustöðvunar

Vegna greiðslustöðvunar Primera Air vill Valitor taka fram að meginreglan er að handhafar Visa og Mastercard greiðslukorta eiga endurkröfurétt þegar fyrirframgreidd þjónusta hefur ekki verið innt að...
28.sep. 2018|

Laus störf

Tvö laus störf eru til umsóknar hjá Valitor. Starf sérfræðings í mannauðsmálum og starf sérfræðings í fjárstýringu.
28.sep. 2018|

Pinnið á minnið – aðeins þitt minni!

Að gefnu tilefni vill Valitor árétta mikilvægi þess að korthafar gæti vel að pinn númerum sínum. Pinn númer er eitthvað sem einungis korthafinn sjálfur á að þekkja.
21.sep. 2018|

Laust starf

Valitor hf. óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf sérfræðings á fjármálasviði. Starfið tilheyrir deildinni Commercials og felur í sér tölulegar greiningar og skýrslugerð.
21.sep. 2018|

Laust starf

Operations & Development is looking for a Senior Front-End Developer in the Merchant Solutions unit.
13.sep. 2018|

Tímabundið starf í posaþjónustu

Valitor óskar eftir að ráða starfsmann í tímabundið starf í posaþjónustu hjá Valitor Íslandi.
12.sep. 2018|

Valitor varar við nýjum svikapóstum!

Valitor varar við nýjum svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni Netflix til almennings, nú síðast í dag. Efni póstanna er fölsk tilkynning um að fyrirtækið sé í vandræðum með innheimtuupplýsingar...

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.