Fréttir

14.des. 2017|

Valitor varar við svikapóstum

Valitor hefur orðið vart við tilraunir óprúttinna aðila til kortasvika þar sem korthafar eru beðnir um að opna link í tölvupósti og gefa upp allar kortaupplýsingar auk Verified by Visa númers sem...
29.nóv. 2017|

Laust starf hjá Valitor

Support specialist. Operations & Development is looking for members on our Acquiring and Issuing Support teams. We are looking to fill two positions within those teams.
29.nóv. 2017|

Laust starf hjá Valitor

Valitor hf. óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf End-to-End Product Manager á sviði Rekstrar og vöruþróunar.
24.nóv. 2017|

Laust starf hjá Valitor

Valitor hf. óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf sérfræðings á fjármálasviði. Starfið tilheyrir deildinni Commercials og felur í sér tölulegar greiningar og skýrslugerð.
23.nóv. 2017|

Laust starf hjá Valitor

Valitor óskar eftir að ráða sölufulltrúa í fullt starf á fyrirtækjasviði. Við erum að leita að einstaklingi sem er markmiðsdrifinn, vandvirkur, nákvæmur og býr yfir afburða samskiptahæfileikum.
22.sep. 2017|

Breytt verðskrá

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 1. október 2017. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 22. júlí 2017.
8.sep. 2017|

Laus störf hjá Valitor

Valitor leitar að framúrskarandi tæknifólki. Valitor er framsækið þjónustufyrirtæki á sviði greiðslumiðlunar og greiðslulausna

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.