Fréttir

11.maí 2018|

Laust starf

Valitor óskar eftir að ráða fulltrúa í þjónustu og ráðgjöf í þjónustuveri. Leitað er að einstaklingi sem er nákvæmur, samviskusamur og býr yfir góðri samskiptafærni.
3.maí 2018|

Sérfræðingur á fjármálasviði

Valitor óskar eftir að ráða sérfræðing á fjármálasviði. Starfið felur í sér ábyrgð á bókhaldi Valitor hf. og VPS (Valitor UK) auk aðstoðar við gerð samstæðu Valitor Holding
26.apr. 2018|

Sölustjóri á fyrirtækjasviði

Valitor auglýsir laust til umsóknar starf sölustjóra á fyrirtækjasviði. Sölustjóri ber ábyrgð á stýrir söluteymi fyrirtækjasviðs og heyrir undir framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs
26.apr. 2018|

Sumarstarf rekstrarfulltrúa

Valitor óskar eftir að ráða sumarstarfsmann sem rekstrarfulltrúa. Við leitum að þjónustu-lunduðum einstaklingi með góða samskiptahæfileika sem getur unnið undi
18.apr. 2018|

Fulltrúi á fyrirtækjasvið

Valitor óskar eftir að ráða fulltrúa í þjónustu og ráðgjöf á fyrirtækjasviði. Leitað er að aðila sem hefur til að bera frumkvæði, sýnir áreiðanleika og nákvæmni í vinnubrögðum.
6.apr. 2018|

Laust starf

Valitor óskar eftir að ráða sérfræðing á fjármálasviði. Starfið felur í sér tölulegar greiningar og skýrslugerðir og krefst mikilla samskipta við aðrar deildir félagsins og dótturfélög.
5.apr. 2018|

Valitor varar við svikapóstum

Valitor vill ítreka viðvörun við svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni Valitor til almennings, nú síðast í dag.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.