Fréttir

22.jún. 2011|

Takið þátt í Ólympíudeginum þann 23. júní 2011

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við íþróttahreyfinguna og Ólympíufjölskyldu ÍSÍ halda upp á Ólympíudaginn.
16.jún. 2011|

Fyrsta alþjóðlega ráðstefnan um greiðslukort tókst vel

Ráðstefna CAC Card Academy um málefni alþjóðlegra greiðslukorta var haldin í Reykjavík dagana 7. og 8. júní sl. en þetta var í fyrsta sinn sem ráðstefna af þessu tagi er haldin hérlendis.
8.jún. 2011|

Íslendingar staðfesta kortafærslur framvegis með pinni í stað undirskriftar

Brátt munu íslenskir korthafar fara að staðfesta greiðslur með pinni (PIN-númeri) í stað undirskriftar, líkt og þekkist víða erlendis. Í stað þess að afhenda greiðslukortið setur viðskiptavinurinn það...
27.maí 2011|

KR og FH mætast í 16 liða úrslitum Valitor bikarsins

Það var mikil spenna í höfuðstöðvum KSÍ í dag þegar dregið var í 16 liða úrslitum Valitor bikars karla. Það verða líka hörkuleikir á dagskránni og má fyrst nefna að félögin sem mættust í...
20.maí 2011|

Menningarsjóður Visa úthlutar 8 styrkjum

Stjórn Menningarsjóðs Visa hefur úthlutað 8 styrkjum í ár. Stjórn sjóðsins ákvað að í ár skyldi styrkjum varið til menningar-, líknar- og velferðarmála.
13.maí 2011|

Breytt verðskrá VALITOR

Breytt verðskrá VALITOR tekur gildi þann 22. maí 2011. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 18. september 2010.
10.maí 2011|

Margir áhugaverðir leikir í Valitor-bikarnum

Dregið var í 32-liða úrslitin í dag að viðstöddum fjölda manns. Leikirnir fara fram 25. og 26. maí og mun niðurröðun liggja fyrir síðar í dag. Það verða margir áhugaverðir leikir í 32-liða úrslitum...

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.