Fréttir

22.ágú. 2011|

Valur Valitor-bikarmeistari kvenna 2011

Valur fagnaði sigri í úrslitaleik Valitor-bikars kvenna um helgina með því að leggja KR með tveimur mörkum gegn engu á Laugardalsvellinum að viðstöddum rúmlega eitt þúsund áhorfendum.
16.ágú. 2011|

Úrslitaleikur Valitor-bikars kvenna fer fram á Laugardalsvelli 20. ágúst kl.16:00

Liðin sem mætast í úrslitaleik Valitor-bikars kvenna í ár hafa átt ólíku gengi að fagna á þessu sumri. Valur er í harðri baráttu við Stjörnuna um Íslandsmeistaratitilinn, en KR berst við falldrauginn...
15.ágú. 2011|

KR-ingar Valitor-bikarmeistarar karla 2011!

Það var boðið upp á hörkuleik þegar Þór og KR mættust í úrslitaleik Valitor-bikars karla á Laugardalsvellinum í dag. Þórsarar mættu sprækir til leiks og sóttu grimmt, án þess þó að ná að skora.
10.ágú. 2011|

Valitor bikar karla - Úrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvelli 13. ágúst

Úrslitaleikur Valitor bikar karla fer fram á Laugardalsvelli, laugardaginn 13. ágúst og hefst kl. 16:00. Það eru Þór og KR sem mætast og er miðasala hafin í gegnum miðasölukerfi hjá...
9.ágú. 2011|

Opna kvennamót VISA og Vildarklúbbs Icelandair verður haldið í Grafarholti sunnudaginn 14. ágúst

Um er að ræða eitt vinsælasta og glæsilegasta kvennamót landsins og síðustu ár hefur selst upp á nokkrum mínútum og langir biðlistar myndast. Mótið hefst kl. 09:00 af öllum teigum.
5.júl. 2011|

Undanúrslit í Valitor bikarnum

Í dag var dregið í undanúrslitum karla og kvenna í Valitor bikarnum.
22.jún. 2011|

Valitor bikarinn - Stjarnan tekur á móti bikarmeisturum Vals

Í dag var dregið í 8 liða úrslitum Valitor bikar karla og kvenna og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ. Hjá konunum mætast m.a. félögin sem léku til úrslita á síðasta ári, Stjarnan og Valur.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.