Fréttir

10.ágú. 2011|

Valitor bikar karla - Úrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvelli 13. ágúst

Úrslitaleikur Valitor bikar karla fer fram á Laugardalsvelli, laugardaginn 13. ágúst og hefst kl. 16:00. Það eru Þór og KR sem mætast og er miðasala hafin í gegnum miðasölukerfi hjá...
9.ágú. 2011|

Opna kvennamót VISA og Vildarklúbbs Icelandair verður haldið í Grafarholti sunnudaginn 14. ágúst

Um er að ræða eitt vinsælasta og glæsilegasta kvennamót landsins og síðustu ár hefur selst upp á nokkrum mínútum og langir biðlistar myndast. Mótið hefst kl. 09:00 af öllum teigum.
5.júl. 2011|

Undanúrslit í Valitor bikarnum

Í dag var dregið í undanúrslitum karla og kvenna í Valitor bikarnum.
22.jún. 2011|

Valitor bikarinn - Stjarnan tekur á móti bikarmeisturum Vals

Í dag var dregið í 8 liða úrslitum Valitor bikar karla og kvenna og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ. Hjá konunum mætast m.a. félögin sem léku til úrslita á síðasta ári, Stjarnan og Valur.
22.jún. 2011|

Takið þátt í Ólympíudeginum þann 23. júní 2011

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við íþróttahreyfinguna og Ólympíufjölskyldu ÍSÍ halda upp á Ólympíudaginn.
16.jún. 2011|

Fyrsta alþjóðlega ráðstefnan um greiðslukort tókst vel

Ráðstefna CAC Card Academy um málefni alþjóðlegra greiðslukorta var haldin í Reykjavík dagana 7. og 8. júní sl. en þetta var í fyrsta sinn sem ráðstefna af þessu tagi er haldin hérlendis.
8.jún. 2011|

Íslendingar staðfesta kortafærslur framvegis með pinni í stað undirskriftar

Brátt munu íslenskir korthafar fara að staðfesta greiðslur með pinni (PIN-númeri) í stað undirskriftar, líkt og þekkist víða erlendis. Í stað þess að afhenda greiðslukortið setur viðskiptavinurinn það...

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.