Fréttir

18.apr. 2012|

Heppinn Visa korthafi mun fara á Ólympíuleikana í London

Allir korthafar sem nota kortið sitt á tímabilinu 12. apríl til 20. maí eiga möguleika á að detta í lukkupottinn og vinna ferð fyrir tvo á Ólympíuleikana í London í sumar.
23.mar. 2012|

Góð afkoma Valitor á árinu 2011

Um helmingur tekna félagsins kemur af viðskiptum við erlenda viðskiptamenn.
21.mar. 2012|

Breytt verðskrá korthafa

Breytt verðskrá korthafa tekur gildi þann 22. mars 2012. Jafnframt fellur þá úr gildi eldri verðskrá.
7.mar. 2012|

Valitor semur um kortaútgáfu í Bretlandi

Útflutningur á sérþekkingu Valitor hefur skapað 25 störf hér á landi
23.feb. 2012|

Valitor semur við Advania

Valitor hefur samið við Advania um hýsingu, netkerfi, tengdan vélbúnað og öryggislausnir fyrir upplýsingakerfi fyrirtækisins.
18.jan. 2012|

Nýr framkvæmdastjóri Alþjóðalausna hjá Valitor

Ástvaldur Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Alþjóðalausna hjá Valitor. Starfsemi Alþjóðalausna felst í að bjóða greiðslulausnir á alþjóðlegum vettvangi.
16.jan. 2012|

Valitor verður áfram einn af aðalstyrktaraðilum HSÍ

Í dag endurnýjaði VALITOR samstarfssamning sinn við Handknattleikssamband Íslands og verður því áfram einn af aðalstyrktaraðilum sambandsins. Í yfir tvo áratugi hefur Valitor, styrkt dyggilega við...

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.