Fréttir

13.júl. 2012|

Breytt verðskrá Valitor

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 22. júlí 2012. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 22. september 2011.
2.júl. 2012|

Verkefnið Pinnið á minnið er á fullri ferð

Verkefnið Pinnið á minnið er á fullri ferð og sífellt fjölgar þeim söluaðilum sem eru búnir að taka í notkun örgjörvaposa. Við það eykst öryggi við móttöku greiðslukorta til muna þar sem söluaðilar...
22.jún. 2012|

Samfélagssjóður Valitor úthlutar 5 styrkjum

Samfélagssjóður Valitor úthlutaði nýverið fimm styrkjum en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla.
12.jún. 2012|

112 Iceland - Snjallsímaforrit sem eykur öryggi ferðafólks

112 Iceland er nýtt snjallsímaforrit eða „app“ fyrir ferðafólk. Með forritinu geta ferðamenn kallað eftir aðstoð ef um slys eða óhapp er að ræða.
18.maí 2012|

Samstarf innsiglað á hæsta tindi Íslands

Valitor og Ferðafélag Íslands vinna saman. Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor og Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, völdu óvenjulega leið til að undirrita nýjan samstarfssamning...
18.apr. 2012|

Heppinn Visa korthafi mun fara á Ólympíuleikana í London

Allir korthafar sem nota kortið sitt á tímabilinu 12. apríl til 20. maí eiga möguleika á að detta í lukkupottinn og vinna ferð fyrir tvo á Ólympíuleikana í London í sumar.
23.mar. 2012|

Góð afkoma Valitor á árinu 2011

Um helmingur tekna félagsins kemur af viðskiptum við erlenda viðskiptamenn.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.