Fréttir

22.jún. 2018|

HM sveiflar landanum!!

Áhugi landsmanna á HM í knattspyrnu er með ólíkindum og þjóðin stendur sem einn maður að baki strákunum okkar. Fögnuðurinn var enda mikill þegar íslenska landsliðið náði jafntefli við Messi og félaga...
21.jún. 2018|

Skrifstofur Valitor loka kl. 15 í dag

Skrifstofum Valitor verður lokað kl 15. í dag 22. júní vegna leiks Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi. Neyðarþjónusta verður veitt í síma 525-2000. Áfram Ísland!!
19.jún. 2018|

Laust starf

Valitor Issuing Solutions óskar eftir að ráða til sín fulltrúa í endurkröfur.
1.jún. 2018|

Laust starf

Valitor óskar eftir að ráða fulltrúa í þjónustu og ráðgjöf. Leitað er að einstaklingi sem er nákvæmur, samviskusamur og býr yfir góðri samskiptafærni.
28.maí 2018|

Samfélagssjóður Valitor veitir 8 styrki

Samfélagssjóður Valitor veitti 8 styrki að heildarupphæð kr. 7.850.000 hinn 23. maí sl., en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni, sem bæta mannlíf og efla.
18.maí 2018|

Truflanir á heimildagjöf á færslum í gegnum erlendar greiðsluþjónustur

Valitor hefur þurft að herða á öryggistillingum í heimildakerfi félagsins til bregðast við villum sem hafa verið að koma fyrir í netviðskiptum frá nokkrum erlendum þjónustuaðilum svo sem PayPal og...
18.maí 2018|

Laus störf hjá Valitor

Valitor óskar eftir að ráða lögfræðinga til starfa. Leitað er að umsækjendum í fleiri en eitt starf, þar sem endanlegur starfstitill og staða mun ráðast af annars vegar hæfileikum og metnaði.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.