Fréttir

8.ágú. 2013|

Valitor vísitalan í júlí 2013

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
2.júl. 2013|

Valitor vísitalan í júní 2013

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta
1.júl. 2013|

Valitor hf. framlengir þjónustu við Datacell ehf.

Valitor hefur tilkynnt Datacell að fallið hafi verið frá lokun á greiðslugátt til fyrirtækisins.
26.jún. 2013|

Samfélagssjóður Valitor veitir 5 styrki

Samfélagssjóður Valitor veitti fimm styrki en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla.
25.jún. 2013|

Nýtt MasterCard kreditkort

Þau tímamót urðu núna í júní að Arion banki hóf útgáfu á nýju kreditkorti, MasterCard World Elite, í samstarfi við Valitor. Þetta er fyrsta MasterCard kreditkortið sem er gefið út í nýju kortakerfi...
11.jún. 2013|

HJÓLREIÐAKEPPNIN KEXREIÐ

Hjólreiðakeppnin KexReið í Skuggahverfinu er tveggja daga hátíð sem verður haldin um miðjan júní næstkomandi. Hátíðin hefst föstudaginn 14. júní þar sem fólki gefst kostur á að skrá sig í keppnina.
18.apr. 2013|

Erlendi risinn á bak við íslenska nafnið

Ágreiningur er milli Valitor og Samkeppniseftirlitsins um túlkun samkeppnislaga varðandi starfsemi fyrirtækisins á árunum 2007-2008. Þar hefur m.a. verið litið framhjá þeirri staðreynd að Valitor var...

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.