Fréttir

11.mar. 2013|

Valitor vísitalan í febrúar 2013

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
19.feb. 2013|

112 Iceland valið app ársins

Öryggisappið 112 Iceland var valið app ársins á nýafstaðinni Upplýsingatæknimessu í Hörpu.
13.feb. 2013|

Valitor vinnur til tvennra alþjóðlegra verðlauna

Á alþjóðlegu verðlaunahátíðinni Card and Payment Awards sem fram fór í London í síðustu viku.
31.jan. 2013|

Áhersla lögð á frumkvæði, nýsköpun og traust

Viðtal við Viðar Þorkelsson, forstjóra Valitor í Frjálsri verslun. Áhersla lögð á frumkvæði, nýsköpun og traust.
11.jan. 2013|

Breytt verðskrá Valitor

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 22. janúar 2013. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 22. júlí 2012.
3.jan. 2013|

Samfélagssjóður Valitor veitir 8 styrki

Hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla.
2.jan. 2013|

Valitor vísitalan í desember 2012

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.