Fréttir

18.nóv. 2013|

Valitor þekkingar og nýsköpunarfyrirtæki.

Hlutverk Valitor er að skapa viðskiptavinum sínum ný tækifæri í krafti framúrskarandi tæknilausna.
14.nóv. 2013|

Valitor og Reitir undirrita fyrsta græna leigusamninginn

Valitor og Reitir undirrituðu í dag, 14. nóvember, fyrsta græna leigusamninginn sem vitað er til að gerður hafi verið hér á landi.
24.okt. 2013|

Nýjar höfuðstöðvar Valitor

Valitor flytur höfuðstöðvar sínar af Laugavegi 77 í nýtt og hentugt framtíðarhúsnæði við Dalshraun 3 í Hafnarfirði.
17.sep. 2013|

Styrktarsamningur við Ásdísi

Valitor hefur gert nýjan styrktarsamning við Ásdísi Hjálmsdóttur, spjótkastara úr Ármanni. Samningurinn gildir til næstu þriggja ára eða fram yfir Ólympíuleikana í Ríó de Janeiro árið 2016.
9.sep. 2013|

Valitor vísitalan í ágúst 2013

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
8.ágú. 2013|

Valitor vísitalan í júlí 2013

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
2.júl. 2013|

Valitor vísitalan í júní 2013

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.