Fréttir

18.mar. 2014|

Ísland í forystu í rafrænum viðskiptum

Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, spáir því að 2020 verði 50% viðskipta framkvæmd með snjalltækjum.
10.mar. 2014|

Valitor vísitalan í febrúar 2014

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
11.feb. 2014|

Valitor vísitalan í janúar 2014

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
11.feb. 2014|

Íslensk framtíð er rafræn

Rafræn upplýsingatækni, samfélagsmiðlar, rafrænar bækur og stóraukin netviðskipti eru tímanna tákn.
5.feb. 2014|

Fyrsta snertilausa greiðslan á Íslandi fór fram í dag!

Í dag urðu þau tímamót í greiðsluháttum á Íslandi að Valitor setti upp fyrsta snertilausa posann hjá söluaðila og í kjölfarið fór fram fyrsta raunverulega snertilausa greiðslan hér á landi.
21.jan. 2014|

Svikamál í Bandaríkjunum

Nokkuð hefur verið fjallað um svikamál í Bandaríkjunum að undanförnu í íslenskum fjölmiðlum.
17.jan. 2014|

Valitor endurnýjar samstarfssamning sinn við Handknattleikssamband Íslands

Þann 9. janúar sl. endurnýjaði Valitor samstarfssamning sinn við Handknattleikssamband Íslands og verður því áfram einn aðalstyrktaraðili sambandsins og karla – og kvennalandsliðsins.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.