Fréttir

11.feb. 2014|

Valitor vísitalan í janúar 2014

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
11.feb. 2014|

Íslensk framtíð er rafræn

Rafræn upplýsingatækni, samfélagsmiðlar, rafrænar bækur og stóraukin netviðskipti eru tímanna tákn.
5.feb. 2014|

Fyrsta snertilausa greiðslan á Íslandi fór fram í dag!

Í dag urðu þau tímamót í greiðsluháttum á Íslandi að Valitor setti upp fyrsta snertilausa posann hjá söluaðila og í kjölfarið fór fram fyrsta raunverulega snertilausa greiðslan hér á landi.
21.jan. 2014|

Svikamál í Bandaríkjunum

Nokkuð hefur verið fjallað um svikamál í Bandaríkjunum að undanförnu í íslenskum fjölmiðlum.
17.jan. 2014|

Valitor endurnýjar samstarfssamning sinn við Handknattleikssamband Íslands

Þann 9. janúar sl. endurnýjaði Valitor samstarfssamning sinn við Handknattleikssamband Íslands og verður því áfram einn aðalstyrktaraðili sambandsins og karla – og kvennalandsliðsins.
7.jan. 2014|

Valitor verður áfram samstarfsaðili ÍSÍ

Þann 28. desember síðastliðinn voru undirritaðir samstarfssamningar á milli ÍSÍ og þeirra fjögurra fyrirtækja sem staðið hafa að Ólympíufjölskyldu ÍSÍ undanfarin ár.
2.jan. 2014|

Samfélagssjóður Valitor

Samfélagssjóður Valitor veitti fimm styrki en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.