Fréttir

15.maí 2015|

Breytingar á uppgjörs- og úttektartímabili

Í tengslum við umfangsmiklar kerfisbreytingar á greiðslukortamarkaði hér á landi munu breytileg úttektartímabil nú fylgja almennum úttektartímabilum.
15.maí 2015|

Valitor vísitalan í apríl

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
5.maí 2015|

Hagnaður af rekstri Valitor

Hagnaður varð af rekstri Valitor fyrir skatta á árinu 2014 að upphæð 394 milljónir króna sem er viðsnúningur frá fyrra ári, þegar 241 m.kr. króna tap varð á starfseminni.
13.apr. 2015|

Valitor vísitalan í mars

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
30.mar. 2015|

Stjórnenda- og skipulagsbreytingar hjá Valitor

Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Valitor. Markmið breytinganna er að styrkja sam-þættingu innan Valitor og dótturfyrirtækja
27.mar. 2015|

Vistvænn bílafloti Valitor

Valitor fylgir skýrri umhverfis- og samgöngu-stefnu. Umhverfisvænn ferðamáti er lykilatriði og hefur fyrirtækið í því skyni keypt þrjá rafknúna bíla af gerðinni Volkswagen e-Golf
26.mar. 2015|

Valitor aðili að Degi rauða nefsins í Bretlandi

Í marsmánuði lagði Valitor lið góðgerðarverkefninu Dagur rauða nefsins í Bretlandi.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.