Fréttir

11.jún. 2015|

Valitor valið til að þjónusta ApplePay í Evrópu

Alþjóðlega stórfyrirtækið Apple ákvað í þessari viku að Bretland yrði fyrsta landið utan Bandaríkjanna þar sem boðið verður upp á ApplePay sem greiðsluleið.
2.jún. 2015|

Samfélagssjóður Valitor veitir 10 styrki

Samfélagssjóður Valitor veitti 10 styrki að heildarupphæð kr. 8.000.000 sl. fimmtudag, en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni, sem bæta mannlíf og efla.
15.maí 2015|

Breytingar á uppgjörs- og úttektartímabili

Í tengslum við umfangsmiklar kerfisbreytingar á greiðslukortamarkaði hér á landi munu breytileg úttektartímabil nú fylgja almennum úttektartímabilum.
15.maí 2015|

Valitor vísitalan í apríl

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
5.maí 2015|

Hagnaður af rekstri Valitor

Hagnaður varð af rekstri Valitor fyrir skatta á árinu 2014 að upphæð 394 milljónir króna sem er viðsnúningur frá fyrra ári, þegar 241 m.kr. króna tap varð á starfseminni.
13.apr. 2015|

Valitor vísitalan í mars

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
30.mar. 2015|

Stjórnenda- og skipulagsbreytingar hjá Valitor

Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Valitor. Markmið breytinganna er að styrkja sam-þættingu innan Valitor og dótturfyrirtækja

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.