Fréttir

4.sep. 2018|

Ingigerður ráðin sem framkvæmdastjóri Chip & PIN Solutions

Ingigerður Guðmundsdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Chip & PIN Solutions (CPS), dótturfélags Valitor í Bretlandi. Ingigerður fluttist frá Valitor á Íslandi til Bretlands í júní í fyrra.
28.ágú. 2018|

Laust starf

The Partner Implementation Specialist is responsible for leading the configuration and implementation of Valitor's products and solutions, to delight our clients.
23.ágú. 2018|

Laust starf

Information and Technology (IT) Risk Manager. The Information and Technology (IT) Risk Manager supports the Chief Risk Officer in the execution of the operational risk framework focusing on IT risks...
11.júl. 2018|

Laust starf

The Acquiring Solutions team in Operations & Development is looking for a Product Owner for the Valitor Acquiring Solutions (VAS) development teams in Iceland.
6.júl. 2018|

Sýslumaður hafnar kröfu um kyrrsetningu eigna Valitor

​Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur hafnað kyrrsetningarkröfu Datacell og Sunshine Press Productions (SPP) á eignum Valitor.
6.júl. 2018|

Laust starf markaðsfulltrúa

Valitor leitar að manneskju með brennandi áhuga á markaðsmálum til starfa í markaðsdeild Valitor. Um er að ræða spennandi starf í ört vaxandi Fjártækni (FinTech) fyrirtæki.
30.jún. 2018|

Valitor varar við svikapóstum

Valitor vill ítreka viðvörun við svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni Valitor til almennings, nú síðast í dag. Nokkur heilræði til að foraðst netsvik:

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.