Fréttir

15.jún. 2016|

Vilt þú starfa hjá alþjóðlegu þekkingarfyrirtæki?

Valitor óskar eftir að ráða liðsauka til að starfa með regluvörslu félagsins. Leitað er að einstaklingi sem er nákvæmur, samviskusamur og býr yfir góðri samskiptafærni. Um er að ræða fullt starf.
15.jún. 2016|

Valitor gerir samning um kolefnisjöfnun með þátttöku starfsfólks

Valitor hefur sett sér markmið ásamt 103 öðrum félögum á Íslandi í samræmi við skuldbindingu, sem fylgdi undirskrift Valitor á yfirlýsingu, sem afhent var á Loftslagsráðstefnunni í París í desember...
6.jún. 2016|

Samfélagssjóður Valitor veitir 9 styrki

Samfélagssjóður Valitor veitti 9 styrki að heildarupphæð kr. 8.000.000 sl. fimmtudag, en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni, sem bæta mannlíf og efla. Að þessu sinni hlutu...
2.jún. 2016|

Laust starf hjá Valitor

Fulltrúi í þjónustu og ráðgjöf á sviði Þjónustu og reksturs. Um er að ræða tímabundið starf. Leitað er að einstaklingi sem er nákvæmur, samviskusamur og býr yfir góðri samskipta-færni.
3.maí 2016|

Öryggi kortaviðskipta

Að gefnu tilefni vegna fréttaflutnings um misnotkun korta þar sem óprúttnir aðilar komust yfir kort og pinn vill Valitor árétta viðvaranir til korthafa varðandi öryggi í kortaviðskiptum.
16.mar. 2016|

Laus störf hjá Valitor

Valitor óskar eftir að ráða Lean sérfræðing til starfa. Um er að ræða tvær stöður sem verða á mannauðshluta sviðs Fjármála og mannauðs.
16.mar. 2016|

Valitor vísitalan

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.