Fréttir

22.jún. 2018|

HM sveiflar landanum!!

Áhugi landsmanna á HM í knattspyrnu er með ólíkindum og þjóðin stendur sem einn maður að baki strákunum okkar. Fögnuðurinn var enda mikill þegar íslenska landsliðið náði jafntefli við Messi og félaga...
21.jún. 2018|

Skrifstofur Valitor loka kl. 15 í dag

Skrifstofum Valitor verður lokað kl 15. í dag 22. júní vegna leiks Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi. Neyðarþjónusta verður veitt í síma 525-2000. Áfram Ísland!!
19.jún. 2018|

Laust starf

Valitor Issuing Solutions óskar eftir að ráða til sín fulltrúa í endurkröfur.
13.jún. 2018|

Valitor varar við svikapóstum

Valitor vill ítreka viðvörun við svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni Valitor til almennings, nú síðast í dag. Nokkur heilræði til að foraðst netsvik.
1.jún. 2018|

Laust starf

Valitor óskar eftir að ráða fulltrúa í þjónustu og ráðgjöf. Leitað er að einstaklingi sem er nákvæmur, samviskusamur og býr yfir góðri samskiptafærni.
28.maí 2018|

Samfélagssjóður Valitor veitir 8 styrki

Samfélagssjóður Valitor veitti 8 styrki að heildarupphæð kr. 7.850.000 hinn 23. maí sl., en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni, sem bæta mannlíf og efla.
18.maí 2018|

Truflanir á heimildagjöf á færslum í gegnum erlendar greiðsluþjónustur

Valitor hefur þurft að herða á öryggistillingum í heimildakerfi félagsins til bregðast við villum sem hafa verið að koma fyrir í netviðskiptum frá nokkrum erlendum þjónustuaðilum svo sem PayPal og...