Þjónustuvefur

Söluaðilar geta skoðað viðskiptayfirlit og veltuupplýsingar hvenær sem er

  • Yfirsýn yfir debet- og kreditkortaveltu
  • Sundurliðun á uppgjöri
  • Skráning Kortalána
  • Auðvelt að flytja upplýsingar yfir í Excel
  • Skil á Boðgreiðslum og Félagagreiðslum

Aukið öryggi

Öll samskipti eru dulkóðuð. Til þess að tryggja að upplýsingar falli ekki í rangar hendur getur eingöngu skráður prókúruhafi sótt um aðgang að Þjónustuvefnum. Sá aðili hefur aðgang til að breyta stillingum og bæta við notendum.

Tengjast þjónustuvef

Umsókn um aðgang að þjónustuvef

Pdf einblöðungur til útprentunar

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.