Þjónustuvefur

Söluaðilar geta skoðað viðskiptayfirlit og veltuupplýsingar hvenær sem er

  • Yfirsýn yfir debet- og kreditkortaveltu
  • Sundurliðun á uppgjöri
  • Skráning Kortalána
  • Auðvelt að flytja upplýsingar yfir í Excel
  • Skil á Boðgreiðslum og Félagagreiðslum

Aukið öryggi

Öll samskipti eru dulkóðuð. Til þess að tryggja að upplýsingar falli ekki í rangar hendur getur eingöngu skráður prókúruhafi sótt um aðgang að Þjónustuvefnum. Sá aðili hefur aðgang til að breyta stillingum og bæta við notendum. 

Tengjast þjónustuvef

Umsókn um aðgang að þjónustuvef