Myntval

Posi með Myntvalslausninni skynjar ef kortið er erlent og sýnir þá verð bæði í íslenskum
krónum og í viðkomandi gjaldmiðli korthafa. Korthafinn getur valið hvort hann samþykkir
færsluna í sínum gjaldmiðli eða í íslenskum krónum.

Myntval (DCC) tryggir að korthafi fái upphæðina umreiknaða í sinn gjaldmiðil um leið og færslan á sér stað og birtir sömu upphæð og korthafi fær á sinn reikning. 

Korthafi greiðir þóknun fyrir þessa þjónustu sem söluaðili fær endurgreidda að hluta. 
 
  • Auknir tekjumöguleikar
  • Aukin þjónusta við viðskiptavini
  • Hægt að nota með eða án TAX FREE lausnar

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.