Erlendir gjaldmiðlar

Við bjóðum þeim sem selja erlendum korthöfum vöru og þjónustu að taka á móti greiðslum og fá uppgert í erlendum gjaldmiðlum.

Hvað gerir þetta fyrir mig?

  • Minni kostnaður við gjaldeyrisumskipti.
  • Móttaka á EUR, USD, GBP, DKK, NOK, SEK og CAD.
  • Uppgjör í þeim gjaldmiðli sem selt er í.

Hvað ef ég vil taka á móti fleiri en einum gjaldmiðli?

Þá þarftu sér posa og samning fyrir hvern gjaldmiðil fyrir sig. Veflausnirnar og vefposann er hins vegar hægt að útbúa þannig að hægt er að velja í hvaða mynt á að greiða.

 

 

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.