Samstarfssamningur

Stofngjald samninga á nýjar kennitölur er 3.500 kr samkvæmt verðskrá.

Samningar og posar eru ekki virkir né afgreiddir fyrr en samstarfssamningur hefur borist undirritaður til Valitor og löggildum skilríkjum framvísað. Löggild skilríki eru gefin út af opinberum aðilum (vegabréf, ökuskírteini eða nafnskírteini).

Við hvetjum söluaðila að kynna sér greiðsluleiðir Valitor og verðskrá.

Skref 1 af 4

  (fyrirtækisins/rekstraraðila)
  (einstaklingar sem eiga eða stjórna lögaðilanum/fyrirtækinu)

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.