Fréttaveita

Tímabundið starf í posaþjónustu

13.09.2018
Valitor óskar eftir að ráða starfsmann í tímabundið starf í posaþjónustu hjá Valitor Íslandi.

Valitor varar við nýjum svikapóstum!

12.09.2018
Valitor varar við nýjum svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni Netflix til almennings, nú síðast í dag. Efni póstanna er fölsk tilkynning um að fyrirtækið sé í vandræðum með innheimtuupplýsingar fyrir viðkomandi og að hún/hann þurfi að uppfæra kortaupplýsingar sínar.

Ingigerður ráðin sem framkvæmdastjóri Chip & PIN Solutions

04.09.2018
Ingigerður Guðmundsdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Chip & PIN Solutions (CPS), dótturfélags Valitor í Bretlandi. Ingigerður fluttist frá Valitor á Íslandi til Bretlands í júní í fyrra. Fleiri fréttir

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Nánari upplýsingar um vefkökur.