Fréttaveita

HM sveiflar landanum!!

22.06.2018
Áhugi landsmanna á HM í knattspyrnu er með ólíkindum og þjóðin stendur sem einn maður að baki strákunum okkar. Fögnuðurinn var enda mikill þegar íslenska landsliðið náði jafntefli við Messi og félaga síðastliðinn laugardag. Skemmtilegt er að skoða hvernig kortanotkun landsmanna á leikdeginum speglar þetta stóra áhugamál.

Skrifstofur Valitor loka kl. 15 í dag

21.06.2018
Skrifstofum Valitor verður lokað kl 15. í dag 22. júní vegna leiks Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi. Neyðarþjónusta verður veitt í síma 525-2000. Áfram Ísland!!

Laust starf

19.06.2018
Valitor Issuing Solutions óskar eftir að ráða til sín fulltrúa í endurkröfur.Fleiri fréttir