Frétt

26.04.2018|

Sumarstarf rekstrarfulltrúa

Valitor óskar eftir að ráða sumarstarfsmann sem rekstrarfulltrúa. 

Við leitum að þjónustulunduðum einstaklingi með góða samskiptahæfileika sem getur unnið undir álagi.

Starfs- og ábyrgðarsvið:
  • Umsjón með rekstrarmálum fasteigna
  • Innkaup og geymsla á rekstrarvörum
  • Akstur í þágu fyrirtækisins

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Stúdentspróf
  • Mikil þjónustulipurð og samskiptafærni
  • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
  • Bílpróf

Umsóknarfrestur er til og með 4. maí nk.

Umsókn og nánari upplýsingar

Til baka