Frétt

03.04.2017|

Laust starf hjá Valitor

Valitor óskar eftir að ráða samviskusaman fulltrúa í regluvörslu.
 
Um er að ræða fullt starf.
 
Starfssvið:

  • Undirbúningur mála, utanumhald um framkvæmd og afgreiðslu mála.
  • Undirbúningur og framkvæmd gagnaleita, gagnarýni, rannsóknir og greining, samantekt upplýsinga og niðurstaðna, sem og kynning þeirra.
  • Ritun erinda, skýrslna og ýmis skjölun
  • Samskipti við ytri og innri viðskiptaviniÝmis önnur tilfallandi verkefni.

Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl 2017.

Umsókn og nánari upplýsingar


Til baka