Frétt

02.03.2017|

Sumarstarf

Valitor óskar eftir að ráða sumarstarfsmann sem rekstrarfulltrúa.
 
Við leitum að þjónustulunduðum einstaklingi með góða samskiptahæfileika sem getur unnið undir álagi.

Umsóknarfrestur er til og með 21. mars nk.
Til baka