Frétt

09.02.2017|

Laust starf

Sérfræðingur í umsóknarteymi

Leitað er eftir kraftmiklum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í alþjóðlegu starfsumhverfi.
 
Starfssvið:

  • Áreiðanleikakannanir og áhættumat á viðskiptavinum í umsóknarferli
  • Dagleg samskipti við samstarfsaðila í tengslum við umsóknarferil nýrra og núverandi viðskiptavina
  • Uppsetningar og breytingar á viðskiptavinum og samstarfsaðilum í kerfum Valitor
  • Utanumhald og þróun umsóknarferils Valitor í viðeigandi kerfum
Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar 2017

Umsókn og nánari upplýsingar

 


Til baka