Frétt

26.01.2017|

Laust starf hjá Valitor

Valitor óskar eftir að ráða fulltrúa í posaþjónustu á sviði Fyrirtækjasviðs.
 
Starfs- og ábyrgðarsvið:
  • Uppsetning og viðhaldsþjónusta á posum.
  • Þjónusta við söluaðila
Menntunar- og hæfnikröfur:
  • Reynsla og brennandi áhugi á tæknimálum
  • Iðnmenntun eða próf í raf- eða tæknigreinum er mikill kostur
  • Þarf að búa yfir grunnþekkingu netkerfa
  • Reynsla af uppsetningu verslunarkerfa er kostur
  • Samstarfs- og aðlögunarhæfni, jákvæðni og þjónustulund er nauðsynleg
  • Geta til að vinna undir álagi og í vaktavinnu
  • Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli

Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar n.k.

Umsókn og nánari upplýsingar 

Til baka