Frétt

13.01.2017|

Tvö laus störf hjá Valitor

Sérfræðingur í þjónustustjórnun

Starfs- og ábyrgðarsvið:
  • Ber ábyrgð á forgangsröðun og að einhverju leyti úthlutun verkefna á borði tækniteyma
  • Svarar fyrir framgang verkefna gagnvart innri og ytri viðskiptavinum fyrir hönd tækniteyma
  • Vinnur að því að tryggja gæði þjónustu tækniteyma gagnvart innri og ytri viðskiptavinum
  • Vinnur að stöðugum umbótum í sífelldri leit að því hvað megi bæta
  • Fylgist náið með þjónustustigi og árangri tækniteyma (SLA/KPI)
  • Svara fyrirspurnum sem hægt er að svara án aðkomu tæknimanna

Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar 2017

Umsókn og nánari upplýsingar

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Kerfisstjóri/tæknimaður

Starfs- og ábyrgðarsvið:
  • Daglegur rekstur og vöktun upplýsingakerfa Valitor
  • Notendaþjónusta við bæði innri og ytri viðskiptavini
Umsóknarfrestur er til og með til 22. janúar 2017

Umsókn og nánari upplýsingar
Til baka