Frétt

07.12.2016|

Laust starf á Fyrirtækjasviði

Valitor óskar eftir að ráða fulltrúa í þjónustu og ráðgjöf á fyrirtækjasviði Valitor.

Leitað er að aðila sem hefur til að bera frumkvæði, sýnir áreiðanleika og nákvæmni í vinnubrögðum.

Um er að ræða fullt starf.

Umsóknarfrestur er til 16. desember nk.

Umsókn og nánari upplýsingar

Til baka