Frétt

06.12.2016|

Laust starf Vörustjóra

Vöruþróun leitar að drífandi og kraftmiklum einstaklingi í starf vörustjóra fyrir heildarlausnir Valitor samstæðunnar á sviði kortaútgáfu og annara lausna á sviði greiðslumiðlunar.
 
Hlutverk vörustjóra er að styrkja vöruframboð og bæta þjónustu við alla viðskiptavini á sviði kortaútgáfu, veskis-, farsíma- og fyrirtækjalausna og annarra nýrra og óhefðbundinna greiðslumáta. Vörustjóri er rödd viðskiptavina innan Vöruþróunar og tæknilegur tengiliður gagnvart tekjusviðum varðandi ný viðskipta- og úrbótatækifæri.

Umsóknarfrestur er til 14. desember nk.

Umsókn og nánari upplýsingar

 

Til baka