Frétt

25.11.2016|

Laust starf Öryggisstjóra (CSO)

Öryggisstjóri er ábyrgur fyrir umsjón með allri starfsemi er varðar aðgengi og öryggi hjá Valitor, sem er fyrirtæki á sviði greiðslukortaviðskipta.

Þessi aðili skal hafa frumkvæði í þróun allra þátta í upplýsingaöryggisstefnu (IS) og öryggisferlum fyrirtækisins og skal tryggja að farið sé eftir ákvæðum PCI öryggisvottunar svo og þeim öryggisstöðlum er varða eftirlit (t.d. vegna kortakerfa) sem krafist er af fyrirtækinu.

Umsóknarfrestur er til 7. desember 2016

Umsókn og nánari upplýsingar

Til baka