Fréttir

13.júl. 2015|

Valitorþing 2015

Valitorþingið er haldið á hverju ári en þar vinna starfsmenn saman verkefni og efla andann. Breytilegt er hvað haft er fyrir stafni frá ári til árs en þema þingsins í ár var nýsköpun og fór það fram...
13.júl. 2015|

Valitor vísitalan í júní

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
26.jún. 2015|

Team Valitor í WOW Cyclothon

Þessi föngulegi hópur starfsmanna Valitor tók þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni 23.- 25. júní. Hjólað var var hringinn í kringum Ísland og alls voru hjólaðir 1358 km.
18.jún. 2015|

Valitor vísitalan í maí

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
11.jún. 2015|

Valitor valið til að þjónusta ApplePay í Evrópu

Alþjóðlega stórfyrirtækið Apple ákvað í þessari viku að Bretland yrði fyrsta landið utan Bandaríkjanna þar sem boðið verður upp á ApplePay sem greiðsluleið.
2.jún. 2015|

Samfélagssjóður Valitor veitir 10 styrki

Samfélagssjóður Valitor veitti 10 styrki að heildarupphæð kr. 8.000.000 sl. fimmtudag, en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni, sem bæta mannlíf og efla.
15.maí 2015|

Breytingar á uppgjörs- og úttektartímabili

Í tengslum við umfangsmiklar kerfisbreytingar á greiðslukortamarkaði hér á landi munu breytileg úttektartímabil nú fylgja almennum úttektartímabilum.