Fréttir

30.mar. 2015|

Stjórnenda- og skipulagsbreytingar hjá Valitor

Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Valitor. Markmið breytinganna er að styrkja sam-þættingu innan Valitor og dótturfyrirtækja
27.mar. 2015|

Vistvænn bílafloti Valitor

Valitor fylgir skýrri umhverfis- og samgöngu-stefnu. Umhverfisvænn ferðamáti er lykilatriði og hefur fyrirtækið í því skyni keypt þrjá rafknúna bíla af gerðinni Volkswagen e-Golf
26.mar. 2015|

Valitor aðili að Degi rauða nefsins í Bretlandi

Í marsmánuði lagði Valitor lið góðgerðarverkefninu Dagur rauða nefsins í Bretlandi.
25.mar. 2015|

Samfélagssjóður Valitor

Minnir á að umsóknarfrestur fyrir næstu úthlutun sjóðsins til og með 1. apríl 2015
16.mar. 2015|

Almennir viðskiptaskilmálar söluaðila

Valitor tilkynnir breytingu á almennum viðskiptaskilmálum söluaðila. Nýju skilmálarnir gilda frá 1. apríl 2015.
11.mar. 2015|

Valitor vísitalan í febrúar

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
3.mar. 2015|

Sátt gerð í bótamáli vegna samkeppnismála á árunum 2002-2006

Sátt hefur tekist milli Valitor, Borgunar og Greiðsluveitunnar annars vegar og Kortaþjónustunnar hins vegar.