Fréttir

5.júl. 2017|

Valitor stígur stórt skref í Bretlandi

Valitor hefur gengið frá kaupum á breska fyrirtækinu Chip & PIN Solutions, einu framsæknasta fyrirtæki þar í landi á sviði kortatengdra greiðslumiðlunarlausna.
23.jún. 2017|

Valitor liðið í WOW Cyclothon

Þessi föngulegi hópur starfsmanna Valitor tók þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og lenti í 25. sæti sem er frábær árangur.
12.jún. 2017|

Breytt verðskrá

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 22. júní 2017. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 1. janúar 2016.
24.maí 2017|

Valitor verður áfram samstarfsaðili ÍSÍ

Fulltrúar ÍSÍ og fulltrúar nýrrar Ólympíu-fjölskyldu skrifuðu undir samstarfssamninga mánudaginn 22. maí. Það eru fyrirtækin Icelandair, Sjóvá og Valitor
23.maí 2017|

Samfélagssjóður Valitor veitir 9 styrki

Samfélagssjóður Valitor veitti 9 styrki að heildarupphæð kr. 8.000.000 sl. fimmtudag, en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni, sem bæta mannlíf og efla.
12.maí 2017|

Laust starf hjá Valitor

Valitor óskar eftir að ráða sérfræðing í umsóknarteymi. Leitað er eftir kraftmiklum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í alþjóðlegu starfsumhverfi.
4.apr. 2017|

Framlag Valitor til fjármálalæsis

Evrópska peningavikan var í síðustu viku og var fjármálalæsi ungs fólks í eldlínunni á alþjóðavísu. Vakin var athygli á málefninu af ýmsum aðilum og hreyfingum um allan heim.