Fréttir

3.maí 2016|

Öryggi kortaviðskipta

Að gefnu tilefni vegna fréttaflutnings um misnotkun korta þar sem óprúttnir aðilar komust yfir kort og pinn vill Valitor árétta viðvaranir til korthafa varðandi öryggi í kortaviðskiptum.
16.mar. 2016|

Laus störf hjá Valitor

Valitor óskar eftir að ráða Lean sérfræðing til starfa. Um er að ræða tvær stöður sem verða á mannauðshluta sviðs Fjármála og mannauðs.
16.mar. 2016|

Valitor vísitalan

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
15.mar. 2016|

Laus störf hjá Valitor

Valitor auglýsir þessa dagana þrjú störf laus til umsóknar. Starf lögfræðings ásamt tveimur störfum fulltrúa í endurkröfum á sviði Þjónustu og reksturs.
16.feb. 2016|

Uppgjörstímabil söluaðila

Uppgjörstímabil söluaðila með mánaðarlegt uppgjör hjá Valitor hefst 22. hvers mánaðar og stendur til og með 21. næsta mánaðar.
15.feb. 2016|

Valitor vísitalan í janúar

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta.
11.feb. 2016|

Laust starf hjá Valitor

Starf sérfræðings á sviði regluvörslu og áhættustýringar hjá Valitor er laust til umsóknar.