Fréttir

27.júl. 2017|

Valitor varar við svikatölvupóstum

Valitor hefur orðið vart við tilraunir óprúttinna aðila til kortasvika þar sem korthafar eru beðnir um að opna link í tölvupósti og gefa upp allar kortaupplýsingar auk Verified by Visa númers sem...
20.júl. 2017|

Valitor og Frjálsíþróttasamband Íslands í samstarf

Valitor og Frjálsíþróttasamband Íslands hafa undirritað nýjan samstarfssamning til næstu fjögurra ára eða fram yfir Ólympíuleikana í Tokyo árið 2020.
14.júl. 2017|

Breytt verðskrá

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 22. júlí 2017. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 22. júní 2017.
5.júl. 2017|

Valitor stígur stórt skref í Bretlandi

Valitor hefur gengið frá kaupum á breska fyrirtækinu Chip & PIN Solutions, einu framsæknasta fyrirtæki þar í landi á sviði kortatengdra greiðslumiðlunarlausna.
23.jún. 2017|

Valitor liðið í WOW Cyclothon

Þessi föngulegi hópur starfsmanna Valitor tók þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og lenti í 25. sæti sem er frábær árangur.
12.jún. 2017|

Breytt verðskrá

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 22. júní 2017. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 1. janúar 2016.
24.maí 2017|

Valitor verður áfram samstarfsaðili ÍSÍ

Fulltrúar ÍSÍ og fulltrúar nýrrar Ólympíu-fjölskyldu skrifuðu undir samstarfssamninga mánudaginn 22. maí. Það eru fyrirtækin Icelandair, Sjóvá og Valitor