Fréttir

27.maí 2011|

KR og FH mætast í 16 liða úrslitum Valitor bikarsins

Það var mikil spenna í höfuðstöðvum KSÍ í dag þegar dregið var í 16 liða úrslitum Valitor bikars karla. Það verða líka hörkuleikir á dagskránni og má fyrst nefna að félögin sem mættust í...
20.maí 2011|

Menningarsjóður Visa úthlutar 8 styrkjum

Stjórn Menningarsjóðs Visa hefur úthlutað 8 styrkjum í ár. Stjórn sjóðsins ákvað að í ár skyldi styrkjum varið til menningar-, líknar- og velferðarmála.
13.maí 2011|

Breytt verðskrá VALITOR

Breytt verðskrá VALITOR tekur gildi þann 22. maí 2011. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 18. september 2010.
10.maí 2011|

Margir áhugaverðir leikir í Valitor-bikarnum

Dregið var í 32-liða úrslitin í dag að viðstöddum fjölda manns. Leikirnir fara fram 25. og 26. maí og mun niðurröðun liggja fyrir síðar í dag. Það verða margir áhugaverðir leikir í 32-liða úrslitum...
4.maí 2011|

Valitor-bikarinn 2011

Nýtt nafn og nýtt merki bikarkeppni KSÍ. Valitor og KSÍ hafa náð samkomulagi um áframhaldandi samstarf um bikarkeppni KSÍ.
15.mar. 2011|

Greiðslusíða VALITOR er örugg

Vegna umfjöllunar um Örugga greiðslusíðu VALITOR vill fyrirtækið benda á að Örugg greiðslusíða VALITOR tryggir öryggi í meðferð kortaupplýsinga og að varsla slíkra upplýsinga sé í höndum VALITOR en...
8.mar. 2011|

Samstarfssamningur við HSÍ

Í gær endurnýjaði VALITOR samstarfssamning sinn við Handknattleikssamband Íslands og verður því áfram einn af aðalstyrktaraðilum sambandsins. Í um tvo áratugi hefur VALITOR, áður Visa, styrkt...