Fréttir

23.feb. 2012|

Valitor semur við Advania

Valitor hefur samið við Advania um hýsingu, netkerfi, tengdan vélbúnað og öryggislausnir fyrir upplýsingakerfi fyrirtækisins.
18.jan. 2012|

Nýr framkvæmdastjóri Alþjóðalausna hjá Valitor

Ástvaldur Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Alþjóðalausna hjá Valitor. Starfsemi Alþjóðalausna felst í að bjóða greiðslulausnir á alþjóðlegum vettvangi.
16.jan. 2012|

Valitor verður áfram einn af aðalstyrktaraðilum HSÍ

Í dag endurnýjaði VALITOR samstarfssamning sinn við Handknattleikssamband Íslands og verður því áfram einn af aðalstyrktaraðilum sambandsins. Í yfir tvo áratugi hefur Valitor, styrkt dyggilega við...
6.jan. 2012|

Samfélagssjóður Valitor úthlutar 8 styrkjum

Samfélagssjóður Valitor úthlutaði átta styrkjum í nýliðnum desembermánuði en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla
23.des. 2011|

Bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári.

Þökkum góð samskipti á árinu sem er að líða. Starfsfólk Valitor
9.des. 2011|

Óprúttnir aðilar hafa verið að senda tölvupóst til Visa korthafa.

Í tölvupóstinum eru korthafar beðnir að uppfæra upplýsingar um kreditkort sitt. Hér fyrir neðan má sjá eitt sýnishorn af slíkum pósti.
7.des. 2011|

Valitor fær alþjóðlega PCI - DSS öryggisvottun

Fyrst íslenska fjármálafyrirtækja. Öryggi kortaupplýsinga hefur verið mjög til umræðu að undanförnu.