Fréttir

10.maí 2011|

Margir áhugaverðir leikir í Valitor-bikarnum

Dregið var í 32-liða úrslitin í dag að viðstöddum fjölda manns. Leikirnir fara fram 25. og 26. maí og mun niðurröðun liggja fyrir síðar í dag. Það verða margir áhugaverðir leikir í 32-liða úrslitum...
4.maí 2011|

Valitor-bikarinn 2011

Nýtt nafn og nýtt merki bikarkeppni KSÍ. Valitor og KSÍ hafa náð samkomulagi um áframhaldandi samstarf um bikarkeppni KSÍ.
15.mar. 2011|

Greiðslusíða VALITOR er örugg

Vegna umfjöllunar um Örugga greiðslusíðu VALITOR vill fyrirtækið benda á að Örugg greiðslusíða VALITOR tryggir öryggi í meðferð kortaupplýsinga og að varsla slíkra upplýsinga sé í höndum VALITOR en...
8.mar. 2011|

Samstarfssamningur við HSÍ

Í gær endurnýjaði VALITOR samstarfssamning sinn við Handknattleikssamband Íslands og verður því áfram einn af aðalstyrktaraðilum sambandsins. Í um tvo áratugi hefur VALITOR, áður Visa, styrkt...
24.feb. 2011|

Nýir viðskiptaskilmálar VISA korta

Vekjum athygli á því að nýir viðskiptaskilmálar VISA korta taka gildi frá og með 18. febrúar n.k.
24.feb. 2011|

Breyting á skilmálum söluaðila

Nýlega var kynnt nýtt fyrirkomulag almennra kortatímabila og mun því grein 12.1 í Viðskipta-skilmálum söluaðila VALITOR breytast frá og með 22. febrúar 2011.
3.feb. 2011|

Menningarsjóður VISA

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrestinn í sjóðinn um einn mánuð að þessu sinni. Frestur til að skila inn umsóknum verður því framlengdur til 1. mars n.k.