Fréttir

14.okt. 2011|

Ísland valið sem tilraunamarkaður fyrir nýjung

Sem mun gjörbreyta því hvernig fólk greiðir fyrir vörur og þjónustu. Oberthur Technologies, eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði lausna með snjallkortatækni, hefur gengið til liðs við Valitor...
6.okt. 2011|

Valitor vísitalan

Valitor hefur tekið upp þá nýbreytni að birta mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta. Framvegis verða fjölmiðlum...
16.sep. 2011|

Ný greiðsluleið hjá Fyrirtækjalausnum

Fyrirtækjalausnir Valitor bjóða nú nýja greiðsluleið fyrir aðila á fyrirtækjamarkaði. Í samstarfi við hugbúnaðarhús getur þú sem söluaðili sett upp vefþjónustur í Microsoft Dynamics NAV.
14.sep. 2011|

Breytt verðskrá Valitor

Breytt verðskrá Valitor tekur gildi þann 22. september 2011. Jafnframt fellur þá úr gildi verðskrá síðan 22. maí 2011.
24.ágú. 2011|

Esjudagurinn 28. ágúst 2011

Esjudagur Ferðafélags Íslands og Valitor verður haldin sunnudaginn 28. ágúst næstkomandi. Boðið verður upp á fjölbreyttar gönguferðir upp Esjuna í fylgd fararstjóra frá FÍ.
22.ágú. 2011|

Valur Valitor-bikarmeistari kvenna 2011

Valur fagnaði sigri í úrslitaleik Valitor-bikars kvenna um helgina með því að leggja KR með tveimur mörkum gegn engu á Laugardalsvellinum að viðstöddum rúmlega eitt þúsund áhorfendum.
16.ágú. 2011|

Úrslitaleikur Valitor-bikars kvenna fer fram á Laugardalsvelli 20. ágúst kl.16:00

Liðin sem mætast í úrslitaleik Valitor-bikars kvenna í ár hafa átt ólíku gengi að fagna á þessu sumri. Valur er í harðri baráttu við Stjörnuna um Íslandsmeistaratitilinn, en KR berst við falldrauginn...