Fréttir

3.des. 2012|

Valitor vísitalan í nóvember 2012

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta. Heildarveltuaukning varð á Visa kreditkortaviðskiptum í...
15.nóv. 2012|

Kortatímabil 2013

Söluaðilum gefst einungis kostur að skipta um kortatímabil til eins árs í senn.
8.nóv. 2012|

Valitor vísitalan október 2012

Heildarveltuaukning varð á Visa kreditkortaviðskiptum í október um 2,5% ef miðað er við sama tímabil í fyrra. Notkun innanlands jókst um 1,9% en erlendis var veltuaukningin 5,5%.
7.nóv. 2012|

Breyttir viðskiptaskilmálar taka gildi þann 22. nóvember

Jafnframt falla þá úr gildi viðskiptaskilmálar síðan 22. febrúar 2012. Við hvetjum alla söluaðila til þess að kynna sér skilmálana vel.
2.nóv. 2012|

Nýtt fréttabréf Valitor

Örgjörvaposi fyrir kassakerfi - Pinnið á minnið - Snertilausar lausnir - Stórtónleikar í Grafarvogskirkju
22.okt. 2012|

Alþjóðlega CAC ráðstefnan - Ísland í brennipunkti !

Mikil eftirvænting gagnvart snertilausum snjallsímagreiðslum á Íslandi meðal þátttakenda í alþjóðlegu CAC ráðstefnunni.
18.okt. 2012|

Nýjung hjá Fyrirtækjalausnum!

Hugbúnaðarsérfræðingar Valitor hafa þróað lausn sem tengir örgjörvaposa við afgreiðslukerfi verslana með einföldum hætti.