Fréttir

10.des. 2012|

VALITOR styrkir Geðhjálp og Hjálpræðisherinn

Samfélagssjóður VALITOR hefur veitt Hjálpræðishernum og Geðhjálp fjárstyrk sem ætlaður er til að styrkja það góða og öfluga starf sem fram fer hjá samtökunum nú fyrir jólin.
3.des. 2012|

Valitor vísitalan í nóvember 2012

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta. Heildarveltuaukning varð á Visa kreditkortaviðskiptum í...
15.nóv. 2012|

Kortatímabil 2013

Söluaðilum gefst einungis kostur að skipta um kortatímabil til eins árs í senn.
8.nóv. 2012|

Valitor vísitalan október 2012

Heildarveltuaukning varð á Visa kreditkortaviðskiptum í október um 2,5% ef miðað er við sama tímabil í fyrra. Notkun innanlands jókst um 1,9% en erlendis var veltuaukningin 5,5%.
7.nóv. 2012|

Breyttir viðskiptaskilmálar taka gildi þann 22. nóvember

Jafnframt falla þá úr gildi viðskiptaskilmálar síðan 22. febrúar 2012. Við hvetjum alla söluaðila til þess að kynna sér skilmálana vel.
2.nóv. 2012|

Nýtt fréttabréf Valitor

Örgjörvaposi fyrir kassakerfi - Pinnið á minnið - Snertilausar lausnir - Stórtónleikar í Grafarvogskirkju
22.okt. 2012|

Alþjóðlega CAC ráðstefnan - Ísland í brennipunkti !

Mikil eftirvænting gagnvart snertilausum snjallsímagreiðslum á Íslandi meðal þátttakenda í alþjóðlegu CAC ráðstefnunni.